24.2.2012 | 14:18
Mótmćlir lestri passíusálmanna
Góđan dag!
Íslenskur menningar arfur,ţađ er ágćtt orđ yfir ţetta snilldar verk sem Passíusálmarnir eru.Og ţađ er alveg öruggt ađ höfundurinn hafđi gyđinga hatur ekki í huga á ţeim tíma sem hann orti sálmana.Hann er fyrst og fremst ađ lýsa í ljóđi ţví sem gerđist í lífi Jesú, og guđspjöllin segja frá.Ađ mínu viti hefur engum tekist betur en Hallgrími Péturssyni ađ koma betur orđum ađ Píslarsögu Krists. Hér er dćmi um hvernig Jesú leiđ: 2 sálmur vers 11
Hjartanlega varđ harmţrunginn
herrann Jesú í ţetta sinn.
Holdiđ skalf viđ ţađ feikna fár,
flutu í vatni augun klár.
Sagđi grátandi:Sál mín er
svo allt til dauđa hrygg í mér.
Lćt duga ţetta eina vers,en ţađ sem á eftir kemur er líka hreinasta snilld.Og ég trúi ţví ađ allir ţeir sem elska ljóđalestur, séu mér sammála í ţví ađ Passíusálmarnir eru ţjóđar verđmćti.Og ég get ekki séđ ţađ, ađ hlusta á lestur ţessa verks einu sinni á ári í útvarpinu skađi nokkra manneskju.Og ţađ má alls ekki taka slík verđmćti út úr dagskrá útvarpsins!
Vonandi láta útvarpsstjóri og útvarps ráđ ţessa stofnun í Bandaríkjunumn ekki ráđa hvađ er á dagskrá útvarpsins hér.
Međ kveđju og blessunaróskum!
Halldóra.
![]() |
Mótmćlir lestri Passíusálmanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfćrslur 24. febrúar 2012
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 79724
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar