Mótmćlir lestri passíusálmanna

Góđan dag!
Íslenskur menningar arfur,ţađ er ágćtt orđ yfir ţetta snilldar verk sem Passíusálmarnir eru.Og ţađ er alveg öruggt ađ höfundurinn hafđi gyđinga hatur ekki í huga á ţeim tíma sem hann orti sálmana.Hann er fyrst og fremst ađ lýsa í ljóđi ţví sem gerđist í lífi Jesú, og guđspjöllin segja frá.Ađ mínu viti hefur engum tekist betur en Hallgrími Péturssyni ađ koma betur orđum ađ Píslarsögu Krists. Hér er dćmi um hvernig Jesú leiđ: 2 sálmur vers 11

Hjartanlega varđ harmţrunginn
herrann Jesú í ţetta sinn.
Holdiđ skalf viđ ţađ feikna fár,
flutu í vatni augun klár.
Sagđi grátandi:Sál mín er
svo allt til dauđa hrygg í mér.

Lćt duga ţetta eina vers,en ţađ sem á eftir kemur er líka hreinasta snilld.Og ég trúi ţví ađ allir ţeir sem elska ljóđalestur, séu mér sammála í ţví ađ Passíusálmarnir eru ţjóđar verđmćti.Og ég get ekki séđ ţađ, ađ hlusta á lestur ţessa verks einu sinni á ári í útvarpinu skađi nokkra manneskju.Og ţađ má alls ekki taka slík verđmćti út úr dagskrá útvarpsins!
Vonandi láta útvarpsstjóri og útvarps ráđ ţessa stofnun í Bandaríkjunumn ekki ráđa hvađ er á dagskrá útvarpsins hér.

Međ kveđju og blessunaróskum!

Halldóra.


mbl.is Mótmćlir lestri Passíusálmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. febrúar 2012

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 79724

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband