Lóan er komin að kveða burt snjóinn.

Góðan dag!
Það er fátt í fréttum þessa dagana sem er fallegt og gott,svo kemur þessi frétt á þeim tíma sem maður býst ekkert endilega við vor boðanum ljúfa!
Það þýkir jafnan frétt þegar lóan sést fyrst á vorin hér upp á landinu bláa.
Svo ég get ekki annað en sagt: Vertu velkomin heim,yfir hafið og heim!

Guð blessi land og þjóð!

Kv. Halldóra


mbl.is Lóan er komin til Eyrarbakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. mars 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 79724

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband