Arnarhreiðri spillt

Góðan dag!
Það er bara eitt orð yfir þetta,sorglegt!
Og hvað er fólk að meina? eru gerendur bændur
sem eru pirraðir út í ernina, útlendingar í eggjaleit?
Við eigum að láta þessi dýr í friði, og leyfa þeim að
eiga sitt líf.Ég er enginn sérstakur fuglafræðingur en veit
þó það að það er pláss fyrir fugla í villtri náttúru landsins.
Það gleður mann alltaf þegar farfuglarnir koma, og hví skildi
ekki gleðjast þegar ernir sem eru alfriðaðir reyna varp?

Þetta eru nú bara stuttir þankar með hádegis kaffinu.

Guð veri með okkur öllum!

Halldóra.


mbl.is Arnarhreiðri spillt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband