8.4.2012 | 11:12
Páska hugleiðing.
Gleðilega páska!
Það er páskadagur,mesta hátíð kristinna manna,því Jesús sonur Guðs er upprisinn, og situr nú við hægri hönd Guðs föður á himnum.Meira að segja páskaeggið á skírskotun til upprisu Jesú.Að lesa þessa frásögu í guðspjöllunum er magnað,og ég kvet fólk til að kynna sér þessa frásögu af upprisu Jesú.Ætla ekki að fara út í það núna að útskyra þetta undur,bara aðeins að minna á nokkur atriði.Jesús er upprisinn,sem þyðir að hann lifir, og er eilífur.Sá sem lifir hefur alla þessa venjulegu persónuleika.Hann elskar,hann huggar,hann grætur,hann finnur til,hann fylgist með,hann þráir að allir menn gefist honum og eignist eilíft líf.Og það sem er svo stórkostlegt er að þessi atriði eru fyrir þig!Hann elskar þig,hann huggar þig,hann grætur þegar þú grætur,hann finnur til þegar þú finnur til,hann fylgist með þér, og þráir að þú eignist eilíft líf! Hann er kærleikurinn! Og hefur dáið fyrir þínar syndir, og vill fyrirgefa þér.Biblían segir að fyrirgefning hans sé eins og þegar steinvölu er varpað í sjóinn,hún sekkur og gleymist.Hann minnst þá ekki framar synda þinna.Jesús er persónulegur góður Guð og bíður eftir þér! Þú ert mikilvægur í hans augum!
Guð gefi þér yndislega páskahelgi,og mundu að Jesús elsksr þig, og þráir að eiga vináttusamfélag við þig!
Guð blessi þig!
Halldóra Ásgeirsdóttir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. apríl 2012
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar