14.5.2012 | 21:14
Hugsanir mínar í dagsins önn.
Komið þið sæl og blessuð!
Fel Drottni vegu þína og treystu honum og hann mun vel fyrir sjá. Sálm.37,5
Treystu því að Guð sé almáttugur og faðir þinn sem elskar þig einlæglega og er tilbúinn að hjálpa þér.Treystu honum og fyrsta skrefið í áttina að ausn vandamála þinna er þegar stigið,næsta skref fylgir svo í kjölfarið.
Þegar hans tími er kominn færðu að sjá hvernig hann hjálpar þér og gerði alla hluti vel,hvernig hann hefur breytt því sem gat valdið þér sorg í gleði.
Bæn dagsins: Kæri Guð!
Ég fel þér öll málefni lífs míns.
Þú þekkir allar mínar þarfir.Ég
bið þig að vera með mér, og fylla
hug minn og hjarta af friði þínum.
Varðveittu mig og gæt mín hvert sem
ég fer.
Í Jesú nafni.
Amen.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. maí 2012
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar