Yfirgáfu kappræður í Hörpu

Sælt veri fólkið!

Verð að játa að ég var með pínu fiðrildi í maganum vegna þessarar útsendingar með forsetsframbjóðendum í kvöld.Svo byrjaði þetta allt með þessari uppákomu.Ég var hálfpartin að bíða eftir ákveðnum aðilla úr þeim hópi sem gekk út.Var pínu forvitin um þann aðilla.svo var þetta bara eins og þetta var.En spurningin er áttu þau að ganga út? Eða skipti það engu máli því þau eru með minna fylgi samkvæmt könnunum?
Það var samt gaman að fylgjast með þessum þætti í kvöld.

Verið Guði falin!

Halldóra.


mbl.is Yfirgáfu kappræður í Hörpu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júní 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband