Stutt hugleiðing

Sæl og blessuð!

Lifðu lífi þínu með það eitt í huga að það sé Guði þóknanlegt.Fylgdu þessvegna í fótspor Jesú á vegi auðmýktar og hlýðni.Játaðu einnig sífellt bresti þína og syndir.Hafirðu velþóknun Guðs hefurðu allt sem þú þarfnast og getur treyst kærleika hans og umhyggju því hann bænheyrir þig og veitir þér allt sem hann hefur heitið þeim sem halda boðorð hans og gjöra það sem honum er þóknanlegt.

(Úr bókinni Dýrmætara en gull)

Friður sé með þér!

Halldóra.


Bloggfærslur 21. ágúst 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband