1.9.2012 | 10:31
Með morgunkaffinu!
Góðan dag!
Um leið og ég drekk morgunkaffið langar mig að deila með ykkur nokkrum hugsunum.
Ég held að við gleymum oft að þakka fyrir hvern nýjan dag.Við erum svo vön góðu að við gleymum að þakka.Það er nefnilega ekki sjálfgefið að vera frískur hvern dag.Þessvegna er svo mikilvægt að vera þakklátur!
En við þurfum líka að muna það að sumir dagar eru kannski erfiðari en aðrir.Við mætum fólki sem er að gera okkur lífið leitt, og það tekur frá okkur orku. En við sem þekkjum Biblíuna vitum að þar eru mörg gull korn sem gott er að fara eftir.Eins og þetta:Ástundið frið og keppið eftir honum. 1.Pét.3,11.
Hefur þú gert þér grein fyrir því hve mjög það er undir þér sjálfum komið hvort þér tekst að lifa í friði við alla menn? Að keppa eftir friði merkir að leitast við af fremsta megni að baka sér ekki óvild nokkurs manns og forðast allar deilur.Farðu að krossi Jesú og leggðu þar frá þér þrætugirni þína,stolt og langrækni í þeirri staðföstu trú að allar þessar syndir séu krossfestar með Jesú. Þá mun Jesú segja við þig: "Sæll ert þú"! Því sælir eru friðflytjendur.
Verum líka þau sem tala sannleikann og eru uppbyggjandi.Því falleg og uppbyggjandi orð gleðja hjartað.Ekki bara þess sem fær þau,líka sá sem gefur af sér,hann mun blessun hljóta.
Drottinn blessi ykkur daginn!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. september 2012
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar