Kindur í sportvöruverslun

Góðan dag!
Það er víst satt að allt getur gerst,en þetta er nú með því fátíðara,held ég.
Það fór illa á dögunum fyrir mörgu fénu á norðurlandi á dögunum þegar snjónum kyngdi niður.En sem betur fer tókst björgunarliði ásamt bændum að bjarga miklu,þó skaðinn hafi verið mikill.En svona með hádegis kaffinu flaug mér í hug hvort hirðarnir í Austurríkinu hafi ekki verið að vinna vinnuna sína? Biblían talar um hirða sem gengu á undan fénu og það elti sinn hirði.Kindurnar þekkt hirðinn sinn og rugluðust ekkert á hirðum.Svo tala menn um að vera sauð heimskur!
Ég kom á bóndabæ vestur á fjörðum fyrir nokkuð löngu síðan og þar á bæ þekktu menn rollurnar með nafni!Mér fannst það snilld,enda í mínum augum allar eins!
En það skulu vera mín síðust orð hér í dag að við þurfum öll að hafa hirði sem leiðbeinir og hjálpar og ber umhyggju fyrir okkur,besti hirðirinn er Jesús Kristur!

Verið Guði falin!

Halldóra.


mbl.is Kindur í sportvöruverslun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. september 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband