27.1.2013 | 11:49
Hugleiðing dagsins .
Góðan dag!
Hér er stutt hugleiðing á sunnudagsmorgni.
Vona á Drottinn,ver öruggur og hugrakkur já, vona á Drottinn. Sálm 27,14
Lærðu þolinmæði og að bíða auðmjúkur eftir Drottni.Hans tími kemur líka þótt allt bendi til þess að hjálp hans láti á sér standa.Hún kemur þegar tími hans er kominn, og hans tími er ávallt rétti tíminn.Treystu því að hjálp Guðs berist aldrei of seint,því hann elskar þig.Á meðan þú bíður í þolinmæði færðu að reyna kraft hans sem mun leiða þig í gegnum erfiðleikana.Óþolinmæði,hugleysi,og efi tefur fyrir hjálp hans.
Drottinn blessi þér daginn!
Kærar kveðjur
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. janúar 2013
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar