Hugleiðing dagsins .

Góðan dag!

Hér er stutt hugleiðing á sunnudagsmorgni.

Vona á Drottinn,ver öruggur og hugrakkur já, vona á Drottinn. Sálm 27,14

Lærðu þolinmæði og að bíða auðmjúkur eftir Drottni.Hans tími kemur líka þótt allt bendi til þess að hjálp hans láti á sér standa.Hún kemur þegar tími hans er kominn, og hans tími er ávallt rétti tíminn.Treystu því að hjálp Guðs berist aldrei of seint,því hann elskar þig.Á meðan þú bíður í þolinmæði færðu að reyna kraft hans sem mun leiða þig í gegnum erfiðleikana.Óþolinmæði,hugleysi,og efi tefur fyrir hjálp hans.

Drottinn blessi þér daginn!

Kærar kveðjur

Halldóra.


Bloggfærslur 27. janúar 2013

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband