20.12.2013 | 11:18
Stutt hugleiđing 20 desember 2013
Góđan dag!
Núna keppast menn og konur viđ ađ undirbúa jólin og gera allt klárt.Sumir leggja meira á sig en ađrir,og taka allt í gegn mála jafnvel.Ţađ er út af fyrir sig gott og gyllt,ţví ţetta eru hlutir sem ţarf ađ gera hvort eđ er. Sjálf hef ég ţá syn á ţessum hlutum ađ hér er allt snyrtilegt og hreint.En engar stór hreingerningar,ég hef ţann háttinn á ađ gera ţađ frekar á sumrin ţegar bjart er, og ţá ţvć ég gardínurnar.
Ađventan og jólatíminn finnst mér meira vera tími friđar.Og tónlistin er ţá líka einn ţáttur í undirbúningi jólanna. Ađ baka smákökur og hafa á ađventunni fyrir heimilis fólk finnst mér líka notalegt. Áđur fyrr ţegar jólasveinninn kom og gaf í skóinn var mikil tilhlökkun eđlilega hjá ungunum mínum,en ţađ sem mér fannst svo gaman ađ sjá hva ţeir voru glađir međ rúsínur sem voru vafđar í rauđa servéttu,eđa mandarínu.Ţetta var yndislegt,og gleđin ósvikin!
Ţađ er meira virđi ađ vera vinur barnanna sinna og fara út í snjóinn og leika viđ ţau,en mjög dyrar gjafir. Svo líđur tíminn svo hratt og börnin verđa fullorđiđ fólk, og ţađ eru dyrmćtar perlur ađ eiga góđar minningar um bernskuna og bernsku jólin.
Hver árstími hefur sinn sjarma og tíminn líđur hratt,og viđ eldumst.Ţessvegna er svo gott ađ minna sig á ađ njóta hlutann og gefa kćrleikanum meira pláss,ekki bara á jólum,heldur alltaf!
Best af öllu er ađ kenna börnunm ađ ţekkja Jesú barniđ.Ţađ er veganesti sem er ćfi löng blessun.
Viđ ţekkjum ţađ öll ađ lífiđ getur líka veriđ töff,og reynt á,ţá er svo gott ađ ţekkja Friđarhöfđingjann,sem einn getur gefiđ raunverulegan friđ.Notum bćnina biđjum!
Biđjum fyrir börnunum okkar og okkur sjálfum! Minn friđ gef ég ykkur,sagđi Jesús,ekki gef ég eins og heimurinn gefur.Óttast ekki.
Sem betur fer eru gleđi stundirnar oftast fleiri en hinar. En í áföllum lífsins er gott ađ eiga skjól
og besta skjóliđ og öruggasta er Jesús!
Í friđi og kćrleika Drottins!
Halldóra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 20. desember 2013
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar