Léttur kvöldmatur

Komið þið sæl!

Var með þennan spaghettí rétt í gærkvöld sem gerði lukku.Ætla þessvegna að setja uppskriftina inn hér.

280 gr spaghettí soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka

1 breéf brauðskinka

1 - 2 laukar

sveppir niðurskornir ca 4 - 5

tómatsúpa

smjörlíki til steikingar

2 matsk.hveiti 

Steikja sveppi og lauk þar til laukurinn verður mjúkur ,þá er hveitið sett út í og hrært í ,súpunni helt yfir og hrært.

Spaghettíið  sett í botn á fati og jukkinu helt yfir.

Borið fram strax.

Ef fólk vill þá má bera fram brauð eða salat.

Best að drekka vatn með!

                                 Njótið vel! 


Bloggfærslur 26. febrúar 2013

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband