26.2.2013 | 14:07
Léttur kvöldmatur
Komið þið sæl!
Var með þennan spaghettí rétt í gærkvöld sem gerði lukku.Ætla þessvegna að setja uppskriftina inn hér.
280 gr spaghettí soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka
1 breéf brauðskinka
1 - 2 laukar
sveppir niðurskornir ca 4 - 5
tómatsúpa
smjörlíki til steikingar
2 matsk.hveiti
Steikja sveppi og lauk þar til laukurinn verður mjúkur ,þá er hveitið sett út í og hrært í ,súpunni helt yfir og hrært.
Spaghettíið sett í botn á fati og jukkinu helt yfir.
Borið fram strax.
Ef fólk vill þá má bera fram brauð eða salat.
Best að drekka vatn með!
Njótið vel!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. febrúar 2013
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar