Þakklæti

sæl og blessuð öll kæru vinir!

Það hefur skipt um árstíð hér á landinu bláa,og það er orðið kol dimmt á kvöldin,og daginn hefur stitt.Allt eins og það á að vera frá náttúrunnar hendi.

En mig grunar að margir upplifi skammmdegið hér á neikvæðann hátt.En það er fegurð í myrkrinu kæru vinir,fegurð sem ljósið gerir fyrir okkur.að horfa út í myrkrið og sjá ljósin fylla umhverfið gerir mig glaða,af því að ljósið gefur byrtu og fegrar allt.Svo er um að gera að kveikja ljósin inni hjá sér og njóta byrtunnar af þeim við það sem við erum að sysla hverju sinni.Mér finnst gaman að prjóna og ljósin loga það er frábær tilfinning og ég er svo þakklát fyrir ljósin,byrtuna og fegurðina sem við njótum í skammdeginu.Vissulega hlökkum við til vorsins þegar björtu næturnar koma! En þangað til skulum við njóta fegurð byrtunnar af rafmagnsljósunum,já og endlega kveikja á kertun og gera kósý.og kakóbolli eða kaffi fullkomnar  þetta allt.varð bara að segja ykkur hvað ég er þakklát fyrir þetta allt.

Guð veri með ykkur og njótið fegurðar lífsins!

                Halldóra Ásgeirsdóttir.

 

 


Bloggfærslur 7. nóvember 2018

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband