Barbie dúkkan mín er með mjótt mitti eftir öll þessi ár.

Sælt veri fólkið!

Ég var nú algjör mega aðdáandi Barbie dúkkunnar á mínum barns árum.Sat heilu dagana með dúkkuna, og fjölskyldu hennar og var í Barbie leik.Þessi dúkka er enþá til hér,og ég hef grun um að hún sé komin vel á fimtugs aldurinn! Hún hefur þó haldið vextinum öll þau ár sem  hún hefur verið í  geymslu.ötin sem tilheyrðu þessari dúkku voru ákaflega falleg og ég naut þess að klæða hana úr og í,eins og litlum stúlkum finnst gaman að gera.En síðast þegar ég skoðaði þetta dót,var það orðið ansi lúið, og ekki beint í tísk nútímans. Ég eignaðist ekki hörundsdökka dúkku.Vissi ekki einu sinni um að þær væru fáanlegar,hefði alveg viljað eiga eina slíka þá.En ég átti líka hann Ken.Held að hann hafi heitað það.Og þau áttu barn,sem ég hélt mikið uppá líka. Það er mjög mikilvægt að börn leiki sér á heilbrygðann hátt, og eigi fallegt og gott dót. En það besta sem við getum gert er að kenna þeim bænir, og sögurnar um Jesú. Þau munu búa að því allt lífið.

                    Guð veri með þér og þínum í dag!

                                  Halldóra.


mbl.is Ónærgætni að lækka verð á hörundsdökkri Barbie
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband