18.4.2010 | 14:05
Sunnudags hugleiðing.
Blessuð og sæl gott fólk!
Í dag er fallegur vor dagur.Og í dag getum við notið fegurðar hans á ymsan hátt,t. d. farið út að ganga eða gert eitthvað annað skemtilegt. Sjálf fer ég stöku sinnum út úr bænum til þess að anda í mig sveita loftinu og njóta fuglasöngsins sem bætir andlegt ástand okkar. Svo er gróðurinn að minna á sig. Og ekki er það nú slæmt! Já það er margs að njóta! Eitt það besta sem við getum gert á sunnudögum er að fara í kirkju.Það geri ég,alla sunnudaga.Ég veit ekkert betra en fara í Guðs hús og hlýða á uppbyggilegan boðskap.Oft fer ég tvisvar í kirkju sama ,að morgni og kvöldi. Já samfélagið við Guð hefur gert mig að þeirri manneskju sem ég er. Og mér finnst gott að vera meðal hinna trúuðu. Það er gefandi að sjá hvað Guð hefur gert fyrir fólk.Guð vill líka blessa þig og vera með þér. Mig langar til að segja ykkur frá því að það verður samkoma í Íslensku Krists kirkjunni Fossaleini 14 kl.20 í kvöld.
Ég ætla að mæta, og ég bíð þér að koma og eiga notalega stund í húsi Guðs í kvöld með okkur.
Hvað er betra en að byrja vikuna á að byggja sig upp í Guði?
Svo bið ég Drottinn að vera með þér í Jesú nafni.
Kær kveðja
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.