30.4.2010 | 15:44
Þinghald og lögreglan á vaktinni.
Sæl og blessuð!
Þegar ég skoðaði þessa frétt rifjaðist upp fyrir mér búsáhaldabyltingin hræðilega.Þá áttu lögreglumenn fótum sínum fjör að launa.Að þeim var veistað ástæðulausu.Ég er nú ein þeirra sem þakka lögerglunni fyrir að vera til staðar,þegar á þarf að halda.Hins vegar hef ég persónulega þurft lítið á henni að halda,en er þakklát fyrir þeirra störf. Mér finnst fólk eiga að sína virðingu og lúta yfirvaldi með kurteisi.Ég geri þær kröfur til mín og ég held að við ættum bara öll að syna virðingu.Tjái mig ekki um handtökuna,þar sem ég var ekki á staðnum en stend með lögreglunni.Þeir eru eins og við að vinna fyrir sér og sínum og okkur ber sína þeim kurteisi.
Í hinni helgu bók eru það skyrar línur að okkur ber að gera öllum mönnum gott.Það eru hin kristnu gildi. En því miður fara ekki allir eftir því.En ég veit að það verður enginn verri þó hann fari eftir þeim góða boðskap, svo ég bendi hiklaust á þá leið sem Jesús Kristur boðar.Veg kærleikans!
Nóg að sinni og munið að Drottinn elskar ykkur!
Halldóra.
Þinghald undir lögreglustjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"...okkur ber að gera öllum mönnum gott.... En því miður fara ekki allir eftir því..." a.m.k. ekki lögreglan!
corvus corax, 30.4.2010 kl. 15:51
það er með ólíkindum að fólk skuli ekki skilja að lögreglan var kölluð til lögreglan tekur ekki bara upp á því að handtaka fólk eftir sínum geðþótta þeim líður ekki neitt vel að þurfa að taka fólk fast þeir sem halda slíkt eiga mög bágt þeir eru margir hverjir önuglega með skuldir eins og almenningur þeir vildu ábyggilega vera að mótmæla eins og aðrir íslendingar en geta ekki starfsins vegna. En corvus corax vaknaðu og guð verði með þér.
Jón Sveinsson, 30.4.2010 kl. 16:12
hvernig tengist Gud tessu mali spyr eg
jon (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 16:13
Guð tengist ekki þessu máli tók svona til orða vegna,a.m.k. ekki lögreglan!
hún gerir þetta ekki nema vera kölluð til.
Jón Sveinsson, 30.4.2010 kl. 16:23
Lögreglumenn lúta yfirvaldi alveg eins og að bíll lýtur yfirvaldi. Lögraglunni getur verið stjórna illa alveg eins og bíl getur verið stjórnað illa. Lögreglustjóri getur verið vanhæfur og tekið rangar ákvarðanir alveg eins og að bílstjóri getur verið vanhæfur og tekið rangar ákvarðanir.
Lögreglan hefur verið kölluð til af óþörfu og hún hefur beitt óþarfa afla. Einu sinni var lögreglan t.d. að reyna að koma í veg fyrir að ungmenni kveiktu sér bál í öruggum bálkesti langt frá nokkru brennanlega og gerði það ekki með kurteisilegri bón heldur piparúða... Auðvitað brugðust ungmennin við með offorsi enda ekkert gaman að láta úða sig með piparúða.
Alveg eins og mótmælendur eru ekki alltaf góðir menn sem taka alltaf réttar ákvarðanir þá eru lögreglumenn ekki alltaf góðir menn sem taka alltaf réttar ákvarðanir. Hafið það í huga áður en þið fordæmið aðgerðir lögreglunar sem réttar.
Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 16:35
Jesú Kristur var hvorki blindur á öðru né báðum. - Hann var mikill réttlætismaður sem mátti ekkert aumt sjá. - Hann starfaði fyrst og fremst utan dyra, á meðal fólksins úti á torgum(akrinum) og gekk um fjöll og firnindi. - Jesú Kristur faldi sig ekki inn í kirkjubyggingum og hræddist aldrei yfirvöld, horfði hins vegar til þess góða fagra og fullkomna.
PÍLATUS SÁ AÐ SÖNNU ÞAR,
SÍN RÁÐ MÁTTU EI GILDA PAR,
UPHLAUP SÉR BÚIÐ HRÆDDIST HANN,
HUGÐI AÐ STILLA VANDA ÞANN,
FULLNÆGJA VILDI FÓLKSINS BÓN,
FÁ SKYLDI jESUS DAUÐANS TJÓN,
SANNLEIKA ENGUM SINNTI MEIR,
SVO DÆMI ALLT SEM BEIDDU ÞEIR.
Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 16:41
Vil benda fólki á þessa ræðu sem haldin var af þremur þeirra sem ákærðir eru í þessu umtalaða máli. Ræðuna má finna á síðu Alþingis Götunnar:
http://althingigotunnar.is/archives/281
Eins og þau benda réttilega á hefur enginn af okkar handónýtu fjölmiðlum nokkur tíman leitast við að tala við þau til að fá þeirra hlið á málinu og bloggarar og aðrir eiga auðvelt með að lepja upp vitleysuna í fjölmiðlunum og ímynda sér að þeir hafi verið á staðnum og viti nákvæmlega um alla málavexti.
Steinar Birgisson (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.