1.5.2010 | 14:37
Með fimm ára barn á brjósti.
Góðan dag! Og til hamingju með daginn,sérstaklega þau sem eru verkamenn í víngarði Drottins!
Þetta er nú ekkert einsdæmi með að hafa barn lengi á brjósti. Las æfisögu Einars J. Gíslasonar forstöðumans í Fíladelfíu fyrir margt löngu, og þar kom fram að hann var á brjósti til sjö ára aldurs. Þó að það hljómi sérkennilega að það sé mjólk í brjóstum eftir allan þennan tíma,verður maður að trúa að svo sé. Stundum heldur maður að börn séu höfð á brjósti þegar þau ættu að vera löngu hætt mæðranna vegna.En þessari fyrirgefst því von er á öðru barni. En að gefa öllum þeim sem vilja líka,er pínulítið öðruvísi.En það er ymislegt sem gerist í veröldinni, sem ég persónulega skil ekki.
Biblían segir :Þó að kona gæti gleymt brjóstabarni sínu gleymir Drottinn Guð þér ekki!
Njótið dagsins og góða veðursins.
Kærar kveðjur
Halldóra.
Með fimm ára son sinn á brjósti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan barnið drekkur er mjólk í brjóstunum. Framboð-eftirspurn. Skiptir engu hversu gamalt barnið er.
Kveðja
Alma
Alma (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 17:49
Sæl og blessuð
Man eftir þessu líka með Einar Jóhannes og hef séð mynd af honum og yngra systkini og þau voru að drekka hjá móður sinni.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.5.2010 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.