Hvernig á að þrífa gleraugu?

Komð þið sæl!

Ég kom við í gleraugnaverslun í dag og þar var ég frædd um það hvernig á að þrífa gleraugu,þetta hljómar dáldið findið, og því er það sett hér inn.Stúlkan í versluninni sagði að maður ætti aldrei að þrífa gleraugu með blaut-klút.Þeir rispa glerið og efnið í sprayinu myndar fitu húð á glerinu.Ég sagði henni að sumar gleraugnaverslanir  segðu að það yrði að nota blautklút,annað gæti rispað glerið.Ég sagði henni að ég setti mín oft undir kalda vatnsbunu og pússaði yfir með bleyju tusku.Hún sagði að það væri í góðu lagi.Ég fór að ræða þetta við heimilismenn hér á heimilinu þegar ég kom heim, og þeir voru ekkert spentir fyrir þessu nyju upplysingum um blaut-klútana.Svo nú er spurningin eru blaut-klútar góðir eða slæmir?

En gleymum þó ekki því besta, að augu Drottins eru vakandi,yfir okkur hverja stund.Og það allra viturlegasta er að fela honum líf sitt. 

Megi Drottinn blessa ykkur.

                                              Blessunaróskir

                                                  Halldóra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband