15.6.2010 | 19:16
Pabbi minn er borgarstjóri.
Komið þið blessuð og sæl!
Þetta er skemtileg frétt.Hér er talað við son borgarstjóra sem er alveg með sama húmor og pabbinn og mjög líkur honum.Það eru ekki öll börn á Íslandi sem eru tekin í spjall þegar pabbinn er kominn í áberandi starf.En piltur skilaði sínu vel ! Ég er ánægð með svona græsku lausa findni. En það að Jón Gnarr er yfirlystur trúmaður er bara blessun fyrir borgina.Og ég veit að hann mun fela Guði öll sín mál og biðja hann að vera með. Þannig er það best.
Minni á samkirkjulega stund í Hallgrímskirkju á 17 júní kl.16. Fjölmennum!
Kærleiks kveðjur
Halldóra.
Pabbi verður góður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er eins og yngri myndarlegri útgáfa af pabba sínum.
Maður sér mjög mikið af pabba hans í honum bæði í svipbrigðum og hvernig hann talar.
Geiri (IP-tala skráð) 16.6.2010 kl. 02:01
Sæl og blessuð
Gaman að heyra þetta viðtal. Sonurinn var mjög líkur pabba sínum í útliti og húmorinn var skemmtilegur.
Megi almáttugur Guð blessa Jón Gnarr, fjölskylduna og alla borgarbúa.
Líka þig sem átt heima í Garðabæ.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.6.2010 kl. 22:07
Sæl og blessuð . Ég bið fyrir honum Jóni að hann hristi svolítið upp í þessu liði og Drottinn veri með Jóni í að fá alla til að vinna saman að lausnum vandamálanna. Ég trúi því að Jón hafi þann mann til að bera og rögg í sér til að stjórna þessu liði til heilla fyrir þjóðina. Ég trúi því að allir vilji láta gott af sér leiða, annars væri fólk ekki að gefa sig fram. Jón þarf að hreinsa farveginn. Vera brautryðjandi í að fá alla til að vinna saman að velferð þjóðarinnar. Að fólkið fái að svitna svolítið við vinnuna. Að það fari að nota heilasellurnar. FINNA LAUSNIR Á VANDAMÁLUNUM. ÞAÐ GETUR JÓN MEÐ GUÐS HJÁLP. KVEÐJUR / Einar Gísla.
Einar Gíslason, 16.6.2010 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.