19.6.2010 | 16:54
Vel heppnað kvennahlaup í Garðabæ.
Komið þið sæl!
Þá er ég komin heim úr kvennahlaupinu.Veðrið var dásamlegt hér í Garðabænum og nýjustu tölur eru að þar hafi um 6000 konur hlaupið.Ég hitti margar konur annarsstaðar frá,sem koma gagngert til að vera með í Garðabæ, og hafa sumar verið með okkur hér oftar en annarsstaðar. Sjálf hef ég lang oftast verið með.Nema kanski ég hafi verið í sumarfríi.Þó hef ég ekki alltaf keypt mér bol.En á mðan maður er með í hlaupinu er það bara gott mál. Í ár var það nú þannig að elskulegur bróðir minn kom færandi hendi í vikunni og sagði,ég er búin að skrá þig í kvennahlaupið- og færðimér bol!Í lokin var dagskrá þar sem elsti þátttakndinn 91 árs kona fékk blóm og silfur skjöld,einnig söng Ragnhildur Gröndal af sinni al kunnu snilld nokkur lög.Svo kom Ásdís Ólsen og talaði um hamingjuna, og sagði m.a. að hamingjusöm kona fengi að meðaltali tólf knús á dag, og svo kvatti hún okkur til að knúsa hverja aðra.Ein konan kom til mín og spurð,má ég knúsa? Og umleið og við knúsuðum hvor aðra, hvíslaði hún í eyrað ,tólf!
Þetta var frábær dagur í kvennahlaupinu í Garðabæ
Takk fyrir samveruna konur!
Svo fær maðurinn sem færði metalíuna líka þakkir!
Halldóra.
Vel heppnað kvennahlaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.