Ein af gömlu perlunum.

Heil og sæl gott fólk!

Hér er fallegur sálmur sem ég raula stundum,en hefur mikinn boðskap.

Leið mig eftir lífsins vegi,

Ljúfi Jesú heim til þín.

Gæfubraut að ganga ég megi

Grýtt þó virðist leiðin mín.

Þolinmæði í þraut mér kenndu 

þá má koma hvað sem vill.

Helgan anda af himni sendu.

Hjartað krafti þínum fyll.

Kór: Leið mig heimer hverfur jörðin,

Himinsælu gefðu mér,

þar sem frelsuð hólpin hjörðin

helga lofgjörð flytur þér.

 

Drottinn Jesú þér ég þakka.

Þú mig hreyfst af villubraut.

Lífsins gafst mér lind að smakka.

Leiddir mig í föðurskaut.

Mig sem áður hiklaust hafði

Hrint þér burt og svívirt þig.

En þín náð mig örmum vafði

Auman týndan fannstu mig.

                          Norskur sálmur-Magnús Guðmundsson þýdd.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband