Syngur fyrir páfann.

Komið þið sæl!

Er það ekki merkilegt hvað fáar fréttir eru jákvæðar um þessar mundir. Þegar þjóðin var komin með ógeð á "æseivdeilunni" báðum við Guð um að miskunna okkur og það kom eldgos,ekki bara eitt heldur tvö  sem dreyfði huga okkar allra! Svo þegar Eyjafjallajökull hafði gert sig heimsfrægan, og okkur fannst komið nóg báðum við Guð að miskunna túnum á svæðinu. Og hann gerði það,með því að blessa grasið og uppskeruna.En á undan öllu þessu kom stuttur en erfiður tími sérstaklega fyrir þá sem búa á svæðinu.Svo er eins og Hafnarfjörður fái að kenna á því um þessar mundir,ymislegt þar sem reynir á,og þjóðin þekkir.Það fer ekki hjá því að maður sé á einhvern hátt tengdur sumu af því sem gerst hefur  á þessu ári þar.Og nú þurfum við öll að sameinast um að biðja fyrir Hafnarfirði. Þegar ég leit yfir þær fréttir sem í boði eru núna,þá er ekkert fallegt og gott í boði.Og úti í heimi líka.Þá fannst mér saga þessarar konu bera af öllu.Hún sem kom fram á sínum tíma, og fólk brosti og bjóst ekki við miklu  varð heims fræg.Og nú fær hún þennan heiður að syngja fyrir páfann, sem þykir mjög fínt.Ég bara samgleðst henni og þakka henni fyrir fallega sönginn sinn sem hún kom svo óvænt með til heimsbyggðarinnar.


mbl.is Syngur fyrir páfann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband