14.1.2011 | 16:13
Níu ára barn með skólatösku vísað úr strætó.
Góðan dag!
Ég er alveg vissum hvernig ég hefði leyst þetta ef ég hefði verið vagnstjórinn. Sagt, allt í lagi vinur fáðu þér bara sæti og brosað. Ég er líka viss um að vagnstjórinn vildi gera rétt,en þegar barn með skólatösku bíður eftir strætó á þessum tíma gerir maður bara ekki svona.Svo finnst mér þessi strákur vera duglegur að koma sér sjálfur á tveimur jafnfljótum í skólann.Hann á örugglega eftir að vera úrræða góður og ganga vel í sínu.Strætó hefur beðist afsökunnar og það er vel. Þá er hægt að syngja eins og hér í den,allir með strætó,allir með strætó !
Mig langar til að kvetja alla foreldra að biðja fyrir börnunum sínum og kenna þeim bænir.Því það koma örugglega upp einhverjar stundir í lífi barnanna okkar að þeim finnst gott að þekkja þann sem er æðri og sterkari en allar kringumstæður.
Góðar stundir og friður sé með ykkur!
Halldóra.
![]() |
Níu ára barni með skólatösku vísað úr strætó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að fá kúludrottninguna kúlu kóngana að kenna fólki að stofna félag um strætóferðir barna sinna og fá lán í bönkum og stofna reikning hjá strætó og skylja svo skuldirnar eftir hjá strætó hirða lánið og skifta um nokkrar kennitölur nota gróðan í framhaldsnám skylja skuldirnar eftir hjá bankanum og strætó ,gildir ekki jafnræðisreglan þarna eins og í viðskiptum hjá sumum
bpm (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.