5.3.2011 | 11:00
Góð bæn.
Sælt veri fólkið!
Þessi dagur er gjöf frá Guði,raunar er hvert andartak gjöf frá Guði !
Skoðum aðeins það sem stendur í sálmi 118:24
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði,
fögnum og verumglaðir á honum.
Drottinn ,hjálpa þú,
Drottinn, gef þú gengi.
Og sálmur 119:1
Sælir eru grandvarir,
þeir er framganga í lögmáli Drottins.
Sælir eru þeir er halda boð hans
og leita hans af öllu hjarta,
eigi fremja ranglæti
en ganga á vegum hans.
Þ'u hefur gefið skipanir þínar
til þess að þeim skuli hlytt í hvívetna.
Ó, að breytni mín mætti vera staðföst
svo að ég varðveiti lög þín.
Þá verð ég ekki til skammar
er ég gef gaum að öllum boðum þínum.
Ég skal þakka þér af einlægu hjarta
er ég hef numið þín réttlátu ákvæði.
Ég vil gæta laga þinna,
yfirgef mig aldrei.
Kæru vinir!
Þetta er gott veganest út í daginn.
Guð blessi þig!
Kv. halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað, guð gaf Gadaffi marga áratugi af lífi í vellystingum, gaf útrásarvíkingum milljarða, prestum með milljónir í laun, sumir með tugimilljóna á mánuði(Erlendis)... en dissar 30 þúsund börn sem deyja úr hungri daglega, dissar milljónir manns sem eiga um sárt að binda og ákalla guð daglega, já mörgum sinnum á dag .
Og þú ætlar að afsaka það með hverju, að það sé líf eftir dauðann; Nei, guð var einmitt búinn til svo fólk myndi frekar sætta sig við eymd og vosbúð, svo fólk myndi hlýða yfirvaldinu/elítu; Því það er léttara fyrir úlfalda að komast í gegnum nálarauga en fyrir ríka að komast til himnaríkis... ha
DoctorE (IP-tala skráð) 5.3.2011 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.