Vígjast til þjónustu í norsku kirkjunni.

Komið þið sæl!

Þessi frétt segir okkur frá því að þrír prestar hafi vígst til norsku kirkjunnar.Mér finnst það bara yndislegt,því Biblían segir að við eigum að fara út og kunngjöra gleðiboðskapinn.Fagnaðarerindi er það kallað, og það eru orð að sönnu.Gleðiboðskapurinn er að Jesús Kristur reis upp frá dauðum og situr nú við hægri hönd föðurins á himnum.
Ég óska þessum ný vígðu prestum alls góðs og blessa þá til þjónustu.
Predika þú orðið og gef þig að því í tíma og ótíma.
Til þess að hafa nægt fóður til að gefa af sér þarf að rækta sjálfur samfélagið við Drottinn Guð.Og ég bið þess að þau geri það.
Svo ég nefni djáknana þá óska ég þeim líka alls góðs.
Kirkjan þarf á fólki að halda sem vill henni vel og gerir góða hluti.
Ég þrái að sjá kirkjuna öfluga og njóta virðingar,eins og hún gerði lengst af.
Guð blessi alla hennar þjóna og megi ríki hans eflast!

Í kærleika
Halldóra.


mbl.is Vígjast til þjónustu í norsku kirkjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alveg ljóst að margir norsarar munu ekki horfa mildum augum á þessa íslensku hjátrúar útrás...

DoctorE (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 17:07

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Doctor E,þakka þér innlitið.Mér finnst alltaf jafn gaman að sjá hvað þú hefur mikinn áhuga á öllu sem varðar kirkju og kristni.Það skildi þó ekki vera að Drottinn alsherjar sé að eiga við þig? Og mundu,Jesús elskar þig!

Kveðja í kærleika Krists Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 15.5.2011 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband