6.6.2011 | 20:36
Spáir minni snjó og meira steypiregni
Sælt veri fólkið!
Bara frá því ég var barn hefur veðráttan mikið breyst.Í minni mínu er að það hafi verið snjór og kalt á vetrum,og sól og gott yfir sumarið.Til marks um það minnist ég afmælis míns í endaðan maí,þá var farið út að leika í sparikjólnum og sportsokkunum.Nú þessi seinni ár hefur maí verið allavega.Man eftir góðu veðri 1987,þá var verulega hlýtt.En hvað víkur þessari frétt þá vil ég heldur rigningu en endalausan þurrk.Við þurfum jú vatnið.En hvað um það okkur er farið að langa í aðeins hlýrra veður.Vonandi þurfum við ekki að bíða lengi,þó spáð sé næturfrosti sumsstaðar.
Guð veri með ykkur!
Spáir minni snjó og meira steypiregni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.