Þurfum ekki sérstaka undanþágu

Sæl og blessuð gott fólk!

Mér finnst þessi fréttvera allt í plati frétt.
Fyrir mörgum árum kom fólk í heimsókn til okkar hjóna, og talið barst að hvalveiðum og hvalkjöti.Við vorum ánægð með hvalkjötið og sögðum það bæði gott og ódýrt,sem það var.Þau höfðu hinsvegar allt aðra skoðun.Sögðust myndu finna það hvernig svo sem hvalkjöt væri matreitt að um hvalkjöt væri að ræða.Ég hafði ákveðið þennan dag að hafa hvalkjöts gúllas og ákvað að bjóða þessu fólki í mat.
Útbjó réttinn eins og um nautagúllas væri að ræða og sagði þeim að þetta væri nautagúllas.Bar þetta fallega fram með kartöflum og heimalagaðri rabbabara sultu.Og þau lofuðu nautakjötið,það vantaði ekki!Og endurtóku að það myndi aldrei þyða fyrir neinn að matbúa hvalkjöt í felubúning, svo þau finndu það ekki.Það eru tuttugu og eitt ár síðan þetta var og óhætt að nefna það nú.
Mér finnst eins og þessi frétt um hann Össur vera eins og gilli boð um gott hvalkjötsgúllas og segja það vera nautakjöt.

Kærar kveðjur!


mbl.is Þurfum ekki sérstaka undanþágu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband