Til umhugsunar

Komiđ ţiđ sćl!

Í sálmi 27 stendur: Drottinn er ljós mitt og fulltingi,hvern ćtti ég ađ óttast?
Drottinn er vígi lífs míns,hvern ćtti ég ađ hrćđast?

-----------------------
Sálm 25:Vísa mér vegu ţína Drottinn,kenn mér stigu ţína.Lát mig ganga í sannleika ţínum.

Kćru vinir! EF viđ höldum okkur viđ Drottinn og erum sannleikans megin í lífinu.Mun allt ganga miklu betur og blessanir Drottins ekki fara frá okkur.

Drottinn blessi ţig í dag!

Kv. Halldóra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 79657

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband