24.9.2011 | 12:23
Gerfitunglið lent
Komið þið sæl!
Æfinlega þegar minnst er á geimför,geimferðir, og svo núna geimdrsal,þá dettur mér í hug,það sem stendur í sálmi 8,þegar ég horfi á himininn verk handa þinna,tunglið og stjörnurnar,er þú hefur skapað,hvað er þá maðurinn þess, að þú minnist hans, og mannsins barn að þú vitjir þess?Þú lést hann verða litlu minni en Guð,með sæmd og heiðri kryndir þú hann.Þú lést hann ríkja yfir handaverkum þínum og allt lagðir þú að fótum hans.
Er það ekki merkilegt að Guð gerði manninn ,litlu minni en Guð,að gáfum og hæfileikum.Menn hafa smíðað þessi geimför,gengið á tunglinu, og geta styrt gerfi tunglum!Auk margs annars.Mér finnst bara ekki hægt að hrekja það að Guð faðir, skaparinn sé ekki til.Á bak við alla þessa visku mannsins stendur Guð.Mennirnir eru sér hannaðir á teikniborði Guðs!Er það ekki stórkostlegt að vera þannig skapaður? Svo skapaði Guð okkur til þess að eiga samfélag við sig,en það sorglega er að margur hefur farið aðra leið.Og fer þá á mis við svo margt gott, og það besta að hafa Guð með í för í ólgusjó lífsins.
Eitt sinn lærði ég söng sem er þannig:
Guð langar líf þitt að fá
sú löngun af kærleik er sprottin.
Því hann þér svo undurheitt ann
svo elskuríkt hjarta á Drottinn.
Guð blessi þig í dag!
Halldóra.
Gervitunglið lent | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.