Gullash réttur.

Nú finnst mér kominn tími á góða matar uppskrift.

Gullash,nauta er best.
Magnið fer eftir þörf hvers og eins

Velta því upp úr hveiti og steikja á pönnu stutta stund.
Súputeningur soðinn í lítilli kastarholu, og helt yfir kjötið
þegar það hefur verið steikt.Þetta er látið sjóða í 30 - 40 mín.
Að því búnu er tvær rauðar paprikkur og tvær grænar skornar gróft niður
og sett út í.Látið malla í tíu mín.

Borið fram með grjónum og grænmeti.

Verði ykkur að góðu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 79727

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband