21.2.2012 | 17:08
Biblían á tunglinu.
Komið þið sæl !
"Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð"
1. Mós.1.1
Bók Bókanna,Biblían,er sennilega útbreiddasta bók veraldarinnar.Ljóst er að hún hefur víða fariðog hana er jafnvel hægt að finna á ólíklegust stöðum.
Á jólunum 1968,er geimfarið Appollo8 var að nálgast tunglið og geimfararstjórinn var að lýsa hinni miklu víðáttu tunglyfirborðsins,þá skýrði hann sjónvarpsáhorfendum um allan heim frá því að áhöfnin í Appollo 8 hefði jólaboðskap og kveðju að flytja öllum jarðarbúum.Síðan hóf geimfararstjórinn að lesa úr Biblíunni.Hann las úr 1. Mósebók um sköpunina.Síðan rétti hann Biblíuna áfram til félaga síns,sem hélt lestrinum áfram.Því næst var þriðja geimfaranum rétt Biblían og lauk hann lestrinum.
Fréttamenn urðu furðu lostnir og einn þulur sjónvarpsstöðvar sagði:"Mennirnir hafa rétt í þessu lokið við að lesa úr Biblíunni á tunglinu og ef barnsminnið svíkur ekki,þá lásu þeir úr 1. Mósebók."
Sennilega hafa hafa aldrei áður jafn margir heyrt lesið úr Biblíunni í einu.Á þessu augnabliki var fólk í milljóna tali djúpt snortið af orðum Guðs.
Hvet ég menn nú til að taka sér Biblíu í hönd og lesa fyrsta kafla fyrstu Mósebókar sem fjallar um sköpunheimsins.
Fyrsta Mósebók er fyrsta rit Biblíunnar.
Þessi frásaga er úr bókinni, Þá munu steinarnir hrópa,eftir Sigurbjörn Þorkelsson.Bókin kom út 1996. Höf. gaf leyfi til að setja söguna inn hér.
Guð blessi ykkur !
Halldóra Ásgeirsdóttir.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.