Á 140 á Reykjanesbraut

Komið þið sæl!

Mín eina hugsun að lesa svona er: Ég vildi ekki mæta bíl á þessum hraða!
Og ég er vissum að bæði ökumenn sem aka á þessum hraða og aðrir ökumenn vildu það ekki heldur.Mín ósk er að allir fari eftir reglum og aki á réttum hraða.

Það er best að mynna fólk á bílabænina:

Drottinn veit mér vernd þína
og lát mig mynnast ábyrgð minnar
er ég ek þessari bifreið.

Í Jesú nafni

Amen.

Kærleiks kveðjur

Halldóra.


mbl.is Á 140 á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sæl Halldóra

Vil ekki vera að koma með trúarmálefni inní athugasemdina, frekar að minna á eitt atriði.

Það að aka á löglegum hraða er ábyggilega fljótlegast og hættuminna en að aka á 140. Það sparast nefnilega ekki margar mínútur á auknum hraða. Það er illskyljanlegt hversvegna menn vilja vera að spreða peningum í hraðakstur þegar margsannað er að of hraður akstur sparar kanski fáeinar sekúndur.

Með kveðju

Kaldi hinn trúlausi... :)

Ólafur Björn Ólafsson, 26.3.2012 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband