20.4.2012 | 14:51
Mannanafnanefnd samþykkir ný nöfn
Komið þið sæl!
Það er örugglega ekki eftirsóknarvert að sitja í mannanafnanefnd.En það virðist samt vera þörf fyrir slíka nefnd.Ugglaust er það vegna þess að þjóðin okkar er að verða meira og meira saman sett af fleirum en íslendingum sem geta rakið ættir sínar aftur í fornöld.Og það er gott og blessað í sjálfu sér og þá koma ny nöfn eins og gengur.Mér finnst alltaf jafn gaman að hitta útlendinga sem bera íslensk nöf.Og það er virðingarvert þegar erlendir foreldrar sem búa hér gefa börnum sínum íslensk hefðbundin nöfn.En ég skil það vel að þetta sama fólk gefi börnum sínum nöfn sem tilheyra uppruna landinu.Sumir gefa þeim bæði íslenskt nafn og nafn sem tilheyrir þeirra landi.Mér finnst samt alveg hræðilegt að barn fái nafnið Atlanta!Því það mun örugglega minna heilu kynslóðirnar á flugfélag.
Þetta eru nú bara nokkrar hugsanir í dagsins önn.
Hinsvegar er það mjög áríðandi að muna það að Drottinn Guð hefur rist nöfn okkar í lófa sína!
Gleðilegt sumar !
Halldóra.
Nafnið Atlanta samþykkt en Alpine hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.