Séra Agnes hóf störf á Biskupsstofu

Sæl og blessuð!

Ég óska séra Agnesi M. Sigurðardóttur innilega til hamingju með þetta nýja starf.Og bið henni blessunar Guðs í einu og öllu!
Á þessum tíma mótum í lífi kirkjunnar,sér maður fyrir sér að ymsar breytingar verði, og til þess að svo megi verða eru fáir jafn vel fallnir til þeirra starfa eins og séra Agnes.Svo hefur hún þessa ljúfu framkomu sem er styrkur hennar.Hún er heldur ekki á ókunnum slóðum á Biskupsstofu því hún var Æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar um ára bil,og yfirmaður minn á þeim tíma. þá var Biskupsstofa reyndar á Suðurgötunni.Svo lá leið hennar á Hvanneyri og síðan vestur í Bolungarvík. Og nú er hún komin á Biskupsstofu á ný.Ég bið henni og kirkjunni blessunar Guðs.

Verið Guði falin!

Halldóra Ásgeirsdóttir.


mbl.is Agnes hóf störf á Biskupsstofu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband