12.7.2012 | 21:38
Vináttan. Til umhugsunar
Komið þið sæl!
Ein af sögum Esóps heitir:"Músin og froskurinn"
Einhverntíma þþegar hart var í ári hitti músin frosk og þau lögðu land undir fót.Froskurinn batt annann framfót músarinnar við annann afturfót sinn og þóttist með því syna henni mikla undirgefni,enda mundi hann vernda hana fyrir öllu illu.Þannig gengu þau um hríð.Von bráðar komu þau að vatni.Froskurinn hughreysti músina og lagðist til sunds.En varla voru þau komin nema hálfa leið yfir vatnið þegar froskurinn fór allt í einu í kaf og dró vesalings músina með sér niður á botn.
Oft hefur verið stofnað til slíkrar fals vináttu.Jakob og Laban voru vinir.Þeir gátu fallist í faðma og kallað hvorn annann vinarnöfnum.En vináttan var ekkert nema eiginhagsmunir.
Svo segir um Jónatan og Davíð að þeir gengu í fóstbræðralag, og Jónatan unni honum sem lífi sínu.(1. Sam.18,1) Í sannri kristilegri vináttu verður þetta að vera fyrir hendi í einhverju mæli,ekki sjálfselska heldur óeigingjörn elska.
Leitaðu slíkra vina. Vertu slíkur vinur.
Þesskonar vinir eru stöðugir styðja hvorn annan á neyðarstund!
Góð áminning til okkar allra.
Guð blessi þig!
Kærleiks kveðja
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta minnir mann á ESB :)))))))))))
Marteinn Unnar Heiðarsson, 12.7.2012 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.