Sókrates stelur sokkum og húfum

Komið þið sæl!
Okkur finnst gaman að svona fréttum,það lyftir okkur aðeins upp úr öllum leiðinlegu fréttunum.Mig minnir samt að hafa heyrt svipaða sögu af ketti sem stal sokkum og eigendur kattarins settu allt dótið út á stétt og svo máttu eigendur sækja það sem þeir áttu.Kannski dreymdi mig þetta?
En hvað varðar þennan kött og myndirnar af fatnaðinum,þá gekk ég á dögunum framhjá róluvellinum við Lindarflöt og þar var þessi bláa húfa með mynstrinu í á einu trénu.Ég skoðaði þessa húfu og setti hana á sinn stað aftur.
Það þarf greinilega að fara í gegnum boðorðin með herra Sókratesi,hann hefur greinilega ekki náð þessu,þú skalt ekki stela.
Þessar hugleiðingar um um köttinn í Garðabænum eru ekki mjög djúpar en ég skemmti mér samt við að lesa um þessa sérstöku kisu.

Bestu kveðjur til allra!

Halldóra.


mbl.is Sókrates stelur sokkum og húfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband