29.11.2012 | 00:03
Hugleiðingar í lok nóvember.
Komið þið sæl!
Langar til að deila með ykkur nokkrum hugsunum.
Þannig er það með okkur öll að við þráum hamingju,gleði,öryggi,og allt það besta sem hægt er að fá út úr lífinu.Þannig er hjarta Drottinns Guðs líka gagnvart hverju og einu okkar. Það stendur skrifað í hinni helgu bók,að Drottinn þekki þær fyrirætlanir sem hann hefur í hyggju með okkur hvert og eitt- fyrirætlanir til heilla en ekki óhamingju,að veita okkur vonarríka framtíð.Þannig er hjarta Guðs gagnvart þér! Og svo heldur textinn áfram og það segir:Þá munuð þér ákalla mig og fara að biðja til mín,og ég mun bænheyra yður.Og þér munuð leita mín og finna mig.Þegar þið leitið mín af öllu hjarta,vil ég láta yður finna mig - segir Drottinn - og snúa við högum yðar.Sem sé hin sanna hamingja felst í því að eiga sanna trú á Drottinn Guð.Það er mesta lífs fyllingin!Og það er hamingju,gleði og öryggi að finna í trúnni á Drottinn Guð!Lífið er stundum fallvallt og þær væntingar sem við gerðum til lífsins stóðust kannski ekki,en þá er svo gott að eiga Guð!Hann styrkir þig,hann hjálpar þér og styður þig með hægri hendi réttlætis síns.Eitt af því sem Drottinn gefur best og maður getur ekki fengið á sama hátt annars staðar er friður.Friður með stóru "F".Kvet þig til að biðja Guð að gefa þér innri Frið,sem er æðri öllum skylningi.Þegar mikið áreiti er á okkur þá er svo gott að meiga biðja Guð.Hann sem hefur fyrirætlanir til heilla með okkar líf.Og ef þú ratar á rauna veg,þá er líka svo gott að meiga biðja Guð um hjálp og styrk til þess að komast í gegnum hlutina.
Drottinn Guð gaf okkur bjartsyni og jákvæðni í vöggugjöf, og mig langar til að minna okkur öll á að okkur líður betur á allann hátt ef við erum bjartsyn og jákvæð!
Guð blessi ykkur!
Kærleiks kveðja
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.