Fallegur texti og hressilegt lag.

Komið þið sæl!

Hér set ég inn fallegan texta ,sem er ein af perlunum! Og grípandi lag,sem ég raula oft :)

Ó þekkirðu ekki undurfagra nafnið,

Er oss Guð til bjargar lér? Um allan

heim er um það lofgjörð sunginYfir lönd

og höfin þver.

KÓR:Öllum nöfnum æðra er nafnið

Jesús,Og ekkert fegra á jörðu hér.Því

ekket nafn er annað til sem frelsar,Aðeins

nafnið sem hann ber.

 

Það heiti ljómar mært sem morgun

stjarnaMitt í jarðar eymd og nátt.Það

veitir hug og vonarbálið glæðir,Verði ljós

þess dauft og lágt.

 

Það skelfdu hjarta flytur frið af hæðum,

Færir hryggum sálum ró.Er stormar

æða sterkir mér í brjósti,Stillt það getur

vind og sjó.

 

Er öllum  nöfnum öðrum förlast ljómi,

Eigi bliknar Jesú nafn.Þess dyrðar-

ljómi mun um aldir alda Ævinlega haldast

jafn.

 

      Allan Törnberg - Magnús Runólfsson. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Maður á margar góðar minningar úr Vatnaskógi þegar Árni heitinn Sigurjónsson spilaði þetta í íþróttahúsinu á unglingamótum um verslunarmannahelgina. Þetta er eitt af mínum uppáhalds.

Ásta B Þorbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband