Caritas samþykkt en Lady hafnað

Sælt veri fólkið!

En á ný fær mannanafnanefnd mig til að hugsa og jafnvel brosa.Því ég kom á bóndabæ vestur á fjörðum fyrir nokkrum árum og þar var tík sem bar nafnið Lady,hún var að vísu ekkert lík neinum smala hundi.Hafði verið  ræktuð og tekið þátt í keppnum og unnið skyldist mér.Þessi tík var dáldið mikil lady í sér.Þessvegna er nafnið Lady meira svona hunda nafn í mínum huga.Hvað varðar hin nöfnin eins og Addú,þá er þetta örugglega gælu nafn einhverrar stúlku eða konu.Þolly er bara nafnið hennar Þollyar Rósmunds,tónlistarkonu,og maður orðinn vanur því.En Logn er nafn sem foreldrar ættu að hugsa sig betur um áður en þeir gefa dóttur sinni það.Það kallar bara á stríðni.Og það þarf nú enga sérstaka útskyringu á það.
Sjálf er ég talsmaður þess að við gefum börnum okkar falleg og íslensk nöfn,sem börnunum  getur alltaf þótt vænt um.Nafnið er jú það sem fylgir okkur alla æfi.

Og svona í lokin,þá kvet ég foreldra til að biðja fyrir börnunm sínum og fela þau í Guðs góðu hendur.

 

             Bestu kveðjur á alla!

                                   Halldóra. 


mbl.is Caritas samþykkt en Lady hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband