9.8.2013 | 17:20
Smá innlegg í umræðuna um Hátíð Vonar.
Góðan dag!
Mér blöskrar öll þessi ljóta umræða um hátíð Vonar.Ég hef nefnilega hlakkað til þessarar hátíðar í marga mánuði! Og ég skyl heldur ekki af hverju fólk er að reyna að koma í veg fyrir að annað fólk fari og njóti þessarar hátíðar.Við hvað er fólk hrætt? Ég veit það vel og hef séð það gerast að þegar einhver gefur Jesú hjarta sitt þá verða umskipti í lífi fólks.Friður hans fer inn í hjarta viðkomandi,og óttinn út.Og ég get ekki séð að það sé slæmt.Svo er annað að Drottinn Guð elskar alla menn, og við erum öll jöfn fyrir honum! Hópurinn sem ræðst á þessa hátíð,segir það ólíðandi að ræðumaður hátíðarinnar hafi tjáð sig um viðkvæm mál er snerta þeirra lífsstíl.Er það ekki bara allt í lagi? Þessi hópur hefur komið því vel á framfri hvað þeim finnst sjálfum.Þó er megin munur á, ræðumaður hátíðarinnar hefurgert það prúðmannlega,en ekki þeir sem leggja til atlögu í þessari ljótu umræðu og árásum.Ég tel að Hátíð Vonar eigi eftir að vera mikil blessun fyrir land okkar og þjóð! ekki meira að sinni.
Rís upp með fjör
og stíg á stokk.
Og streng þess
heit að rjúfa ei flokk.
Unns sigri er náð
og sagan skráð
er sýnir Guð sitt ráð.
Virðingarfyllst
Halldóra Ásgeirsdóttir.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.