8.12.2014 | 13:08
Jólaljós til þín
Góðan dag!
Þessa sömu nótt voru fjárhirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar.Allt í einu byrtist þeim engill,og ljóminn af dýrð Drottins lýsti upp umhverfið.Hirðarnir urðu skelkaðir,en engillinn hughreysti þá og sagði:"Verið óhræddir!Ég flyt ykkur miklar gleði fréttir,sem berast eiga öllum mönnum"
Fjárhirðar voru ekki hátt skrifaðir og héldu örugglega hópinn eins og hægt var.Kannski var þarna lítill bálköstur sem þeir hlýjuðu sér við,það eina sem þeir höfðu fyrir utan jarmið í kindunum?
En svo gerist þetta einstaka.Allt í einu birtist þeim engill Drottins og ljóminn af dyrð Drottins lysti upp himininn og allt umhverfið.Var það furða þó þeim brygði?
En svona er Drottinn Guð,hann er vinur allra,líka þeirra sem halda að þeir skipti ekki máli.
Kæri vinur! Ég er með stæstu skylaboð lífsins til þín: Jesús elskar þig!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.