Flugfreyjur í farangurshólfi.

Góðan dag!

Það er víst rétt að sinn er siðurinn í landi hverju.En hér  er um öryggismál að ræða.

Allavega vitum við að hér í okkar vestræna heimi eru öryggismál í flugvélunum í góðu lagi.Og vel fylgt eftir.Og þernur og þjónar vel þjálfuð til að takast á við ymsar upp á komur um borð.En þetta,að troða þessum konum  upp í farangurshólfin er til há borinar skammar.En það vill til í þessum heims hluta þá eru þessar konur smávaxnari en konur í hinum vestrænaheimi.En þetta er ofbeldi gott fólk!

Og að láta þær vinna í fimmtíu klukkustundir,án hvíldar,ja,ég er bara orðlaus!!

Vonandi farnast þessum flugfélögum vel,og starfsfólkið á alla mína samúð.

Kæra góða fólk! Förum vel hvert með annað! Hvert og eitt okkar er dyrmætt eintak.

Og þið sem eruð með  fyrirtæki og manna forráð,uppörfið og þakkið  starfsfólkinu fyrir þeirra störf,

og búið til gott og gefandi andrúmsloft,þá líður fólki vel og hlakkar til hvers dags.

       Guð blessi ykkur daginn!

               Halldóra.

 


mbl.is Látnar liggja í farangurshólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Athugaðu, að þetta er Kína. Mannslíf og mannréttindi skipta kínversk yfirvöld engu máli. Og þetta viðhorf kínverskra ráðamanna skiptir íslenzka stjórnmálamenn heldur engu máli, þegar þeir keppast um að sleikja upp Kínverjana.

Aztec, 14.10.2015 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband