Lyf sem hægja á öldrun

Góðan dag!

Mér fannst þetta mjög skrítin frétt,en svo þegar ég las að fólk gæti átt betra líf á efri árum ef þetta lyf kemst á markað og orðið jafnvel 120 ára hljómaði það bara vel. Þá kom upp í hugann það sem Davíð konungur  sagði í Davíðssálmunum:Þegar ég horfi á himininn verk handa þinna,tunglið og stjörnurnar,sem þú settir þar,hvað er þá maðurinn þess að þú minnist hans og mannsins barn að þú vitjir þess? Þú gerðir hann litlu minni en Guð,kryndir hann hátígn og heiðri,lést hann ríkja yfir handaverkum þínum,lagðir allt að fótum hans.Davíssálmur 8:4-7

Maðurinn er sem se svo fullkomin sköpun að hann er litlu minni en Guð!

En þessi helga bók Biblían segir okkur líka að æfidagar okkar séu ákveðnir og alir skráðir í bók Drottins.Sem er svo gott að vita,því allt er í hendi Drottins Guðs.

Áskorun mín er:Fel Drottni vegu þína treystu honum og hann mun vel fyrir sjá.

 

               Í kærleika og friði

                     Halldóra.

 

 

 

 


mbl.is Lyf sem hægir á öldrun í sjónmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband