Hvar byr Guð?

Gott kvöld!

Saga er sögð af helgum manni sem boðinn var til lærðra manna og spurði upp úr eins manns hljóði: Hvar byr Guð? Þeir hlógu og sögðu:Hvernig spyrðu? Er ekki veröldin full af dýrð Guðs?

En hann svaraði sjálfum sér: Guð býr þar sem honum er boðið inn.

Úr bókinni Fleiri orð í gleði eftir séra Karl Sigurbjörnsson

Guð blessi þig lesandi hvar sem þú ert!

 

         Halldóra Ásgeirsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

"REYNIÐ ANDANA". (1.Jóh.4:1).

Nú gæti verið sniðugt að koma á spurningakeppni á milli Hallgrímskirkjunnr og Vatícansins:

Hvor MIÐJAN hefur betri svör við þeim spurningum sem að hvíla á fólki t.d. tengt krabbameinsvandanum og öðrum óleystum gátum tilverunnar?

Jón Þórhallsson, 12.8.2016 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband