Þankar konu við eldhúsborðið

Góðan dag!

það er allskonar í  gangi í þjóðlífs umræðunni,og manni er  færðar allskonar fréttir af fólki.Og margir hafa allskonar skoðanir,og fara oft mikinn.Nú er umræðan um Sigmund Davíð og saumað að honum eins og ég veit ekki hvað.Samt á hann marga fylgjendur,sem telja hann góðan stjórnmálamann. Sjálf er ég sama sinnis,held að hann sé góður stjórmálamaður og leiðtogi.En fólk horfir á skakka mynd af honum,horfir bara á að þau hjón séu efnuð.Guð hefur bara verið sérstaklega góður og örlátur við þau. Ekki er ég  í framsóknarflokknum,reyndar óflokksbundin.En mér finnst Sigmundur Davíð góður stjórnmálamaður.Og óska honum góðs gengis.

Fólk er allskonar

fallegt og feitt

magurt og smart

Dökkt eða ljóst

í allskonar 

mislitum 

fötum.

það má.

       kveðja úr eldhúsinu á torginu

              Halldora.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband