15.1.2008 | 07:22
Fögur saga.
Sælt veri fólkið!
Hér kemur sérstök en falleg saga.
Jesús kom eitt sinn til Jeríkó, en þar bjó maður að nafni Sakkeus, hann var sérlega lágur vexti,svo var hanní því embætti að vera tollheimtumaður og auðugur.Langaði hann að sjá hver Jesús væri en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum, því hann var lágur vexti.Hann hljóp þá á undan og og klifraði upp í mórberjatré til að sjá Jesú, en leið hans lá þar hjá.En er Jesús kom þar að leit hann upp og sagði við Sakkeus flyt þér ofan , því í dag ber mér að vera í húsi þínu. Og hann flytti sér niður og tók á móti honum glaður.Þeir sem sáu þetta létu illa við og sögðu, hann fer og heimsækir bersyndugan mann.
En Sakkeus sté fram og sagði:Heilming eigna minna gef ég fátækum, og hafi ég nokkuð af nokkrum, gef ég honum ferfalt aftur.Jesús sagði þá: Í dag hefur hjálpræðið hlotnast húsi þessu.Því að Mannsonurinn er kominn til að leita að hinu tynda og frelsa það.
Mér finnst þessi saga af Jesú og Sakkeusi alveg mögnuð, hún synir svo vel hver Jesús er. Þessi maður var heldur betur fyrirlitinn í sínu samfélagi, en Jesús tók málstað hans.Jesús mun alltaf standa með þeim sem eru einir,fyrirlitnir eða niðurlægðir á einhvern hátt. Sakkeus breyttist mjög við að kynnast Jesú, hann sagði að ef hann hafi einhverntíma haft nokkuð af nokkrum myndi hann skyla því aftur.Enn þann dag í dag er Jesús tilbúinn að koma inn í líf fólks, og gefa frið. Frið, sem er öllum öðrum friði æðri .
Kær kveðja til ykkar allra!
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.