Yndislegt

Heil og sæl öllsömul!

Ég var mjög snögg að kaupa mér nýju Biblíu þyðinguna, og hef verið að lesa hana meðfram eldri þyðingunni, kanski vegna þess að sú nyja er svo falleg, og heil,en mín gamla góða , orðin mjög þvæld

og sliti.Var að lesa kafla í þeirri nyju, úr Apókryfar bókasafninu, úr kafla sem heitir Bæn Manasse, og rakst þar á nokkur góð vers, sem uppörfuðu mig, læt þau fylgja þessum skrifum mínum ídag.

Náð Drottins er ómælanleg

og fyrirheiti þín órekjandi.

Því að þú ert Drottinn,

hinæðsti, samúðarríkur 

seinn til reiði

og mildur á miskunn.

Þú Drottinn hefur af gnægð mildi þinnar

og gæsku heitið þeim er brotið

hafa gegn þér ,að þeir

megi iðrast og hljóta hjálpræði.

 

Mildur á miskunn, þyðir að hann er miskunnsamur, við alla sem til hans leita.

Yndislegt! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæl Halldóra

Við erum mikið á ferðinni í Evrópu og alltof sjaldan heima á Íslandi til að komast í kirkju. Sennilega væri nú góð hugmynd að hafa með sér þetta ágæta rit, þó ekki nema væri til að berja Múslíma og þjófa sem eru alltaf að flækjast fyrir manni. Hvað er hún þung þessi bók? Eru góðir skarpir kantar á henni? Þess þarf með stundum ef Múslímarnir eru fleiri en 28. Ég hef notað Stóru Matreiðslubókina á þá, en bara ef þeir eru ekki fleiri 28. Svona er lífið á ferðum um Evrópu í dag.

Wolfang

Eyjólfur Jónsson, 27.1.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband