18.1.2008 | 07:28
Gullmolar
Sælt veri fólkið!
Það er magnað hvað Guðs orð á við allar kringumstæður,
og það er svo gott að fá einn og einn gullmola með sér
út í daginn.Uppörfunar orð, sem blessa.
Hér er eitt úr gamlatestamentinu:
Sjá ég sendi engil á undan þér til að varðveita þig
á ferðinni og leiða þig til þess staðar, sem ég hef fyrirbúið.
Svo er hér annað sem gott er að taka með sér út í daginn:
Óttastu ekki því ég er með þér.Lát ekki hugfallast.því
ég er þinn Guð.Ég styrki þig. ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri
hendi réttlætis míns.
Hér er líka eitt gott orð í ólgusjó lífsins:
Þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði skal mín
miskunsemi við þig ekki færast úr stað og minn
friðarsáttmáli ekki raskast, segir miskunnari þinn,Drottinn.
Þetta eru gullmolar dagsins í dag!
Kveðja H.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.