24.1.2008 | 10:07
Kvatning og styrkur.
Góðan dag!
Biblían geymir margar hinna fegurstu perla sem við getum fundið
meðal bókmenntanna.Þó Biblían sé að öllu leiti miklu meira en bókmenntir.
Hún er Guðs orð!
Sértu dapur, á hún kvatningu og uppörfun, Jesús sagði:
Komið til mín allir þér sem erfiðið hafið og þungar byrðar
, og ég mun veita yður hvíld.
Svo er hér annað uppörfunar orð frá himni Guðs til okkar
allra:
Gangir þú gegnum vötnin, þá er ég með þér, gegnum vatnsföllin,
þá skulu þau ekki flæða yfir þig.Gangir þú gegnum eld, skalt þú
ekki brenna þig, og loginn skal eigi granda þér. Því að
ég Drottinn, er Guð þinn.
Og enn heldu blessunin áram;
Engill Drottins setur vörð
kringum þá er óttast hann
og frelsar þá.
Svo meigum við biðja eins og sálmaskáldið Davíð
gerir í sálmi 144, Rétt út hönd þína frá hæðum!
Og biðja Lausnarann um styrk og hjálp, í öllum
kringumstæðum.
Kærleiks kveðjur,
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.