29.1.2008 | 15:46
Um konur,og fyrir konur!
Góðan og blessaðan daginn,elsku vinir!
Það er annars merkilegt hvað Drottinn Guð getur notað
okkur til þess að vera boðberar fagnaðarerindisins.Hann
notar karla, konur og börn. Í dag ætla ég að fjalla um konur
sem hafa verið sendiboðar Krists. Meira að segja stendur í
sálmunum, Konurnar sem sigur boða er mikill her"
Er það ekki merkilegt að það voru konur sem voru fyrstar til að
snúast til kristinnar trúar í Evrópu! ( post. 16:14)
Það voru líka konur sem voru fyrstar til að kunngjöra upprisuna
(Matt. 28:8)
Það voru líka konur sem voru síðastar hjá Jesú við krossinn
(Lúk. 15:47)
Marta og María voru í vinahópi Jesú (Lúk.10:38)
Jesús kallaði konur til fylgdar við sig og vitið til hann þráir
að blessa konur í dag, og gera þær að blessun.
Ég kvet ykkur konur til að biðja Drottinn að senda einhvern í
veg ykkar sem þarfnast blessunar frá ykkur.kanski bara uppörfandi orð,
hlytt handtak, eða fyrirbæn.Það auðgar líf okkar svo mikið að blessa aðra.Það er líka tilvalið að senda sms til einhvers, sem þú veist að þarf
uppörfun, nú eða bara þó það sé engin bryn þörf.Bara sá blessunum!
Ég fékk í vikunni sem leið sent svona sms með ritningar orði.ég get varla
lyst því hvað það gladdi mitt litla hjarta.
Leyfðu Guði að nota þig, sér til dyrðar í dag!
Drottinn blessi þig!
Kv. Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.